18.00 – Gististaðir opna fyrir gisting. 18.00-21.00 – Afhending mótsgagna í íþróttahúsi – ATH öll mótsgögn eru afhent einum forsvarsmanni hvers flokks hjá félagi sem kemur þeim áfram til keppenda.
LAUGARDAGUR
Liðsmyndataka í tjaldi SportHero á vallarsvæðinu 07.30-9.00 – Morgunmatur í matsal Árskóla 08.30 – Sjoppa opnar á vallarsvæðinu 09.00-16.00 – Riðlakeppni 11.00-13.30 – Hádegismatur í matsal Árskóla 16.00 – Síðustu leikum lýkur 16.00 – Battamót – skráning í anddyri Árskóla (2 saman í liði) Skipt í: – 7. flokkur – 6. flokkur 16.00 – 8. flokks mót 17.00-18.30 – Kvöldverður í matsal Árskóla 18.30 – Kvöldvaka í portinu á bak við íþróttahúsið
SUNNUDAGUR
07.30-9.00 – Morgunmatur í matsal Árskóla 08.30 – Sjoppa opnar á vallarsvæðinu 09.00-16.30 – Riðlakeppni 11.30-13.00 – Hádegisverður við sjoppu á vallarsvæði 16.00 – Áætlað að síðustu leikjum ljúki 11.00-14.00 – Skotkeppni á efsta svæðinu við íþróttahúsið – skráning á staðnum
Sigurlið hvers riðils fær afhentan bikar í lok mótsins sem afhendist við vallarhús (hvítt hús með rauðu þaki) á milli vallarsvæða.