8. flokks mót

Örmót fyrir börn á leikskólaaldri er haldið klukkan 16.00 á laugardeginum. Mótið er hugsað t.d. fyrir yngri systkini sem vilja taka þátt í gleðinni.

Hægt er að skrá lið í heild (leikið er í þriggja manna liðum) eða einstaklinga sem verður raðað í lið eftir aldri.

Mótið kostar 3.000 kr. á hvern þátttakenda. Innifalið er grill (pylsa og safi) að loknu móti og verðlaunapeningur.

Skráning einstaklinga: https://forms.gle/41AUm93BgGiTFasLA

Skráning liða: https://forms.gle/jsHj6eJEo7NtqDVs8

Skráningu lýkur 5. ágúst og verður þá keppendum raðað í þriggja manna lið.