Tjaldsvæði á Króksmóti

Skráning á tjaldsvæðið fyrir Króksmót er hafin og fer fram HÉR. Mótsstjórn Króksmóta heldur ekki utan um tjaldsvæðið en frekari upplýsingar um rekstraraðila má finna á heimasíðunni www.tjoldumiskagafirdi.is.

Færðu inn athugasemd