Verðlaunaafhending og skólastofur

  1. Verðlaunaafhending fer fram við vallarhúsið hjá ÓB-fánunum á milli vallarsvæða. ATH. lið í 1. sæti í hverjum riðli sem merktir eru 1-8 og 9-16 fá bikar.
  2. Rýma skal stofurnar fyrir kl. 11:00 á sunnudagsmorgni og við hvetjum liðin og forráðamenn þeirra til að ganga vel frá stofum og setja rusl út í gáma.

Færðu inn athugasemd