Takk fyrir komuna á Króksmót ÓB 2025

Veðrið lék heldur betur við okkur þessa helgina og vonum við að stelpurnar hafi notið sín.

Sigurvegarar helgarinnar voru:

  • Drangey 1: FH Ída Marín
  • Drangey 2: KA Portúgal
  • Málmey 1: FH Arna
  • Málmey 2: Tindastóll X
  • Þórðarhöfði 1: FH Aldís
  • Þórðarhöfði 2: Breiðablik Telma Ívars
  • Lundey 1: Stjarnan gular
  • Lundey 2: Haukar lauf

Stjarnan hlaut svo háttvísisverðlaun KSÍ en keppendur gerðu okkur í mótsstjórninni erfitt fyrir í ár með valið enda voru stelpurnar allar til fyrirmyndar á mótinu.

Sérstakar þakkir fá allir sjálfboðaliðar sem að komu að mótinu, án ykkar væri þetta ekki hægt.

Færðu inn athugasemd