Golfarar athugið

Opna Hlíðarkaupsmótið í golfi fer fram laugardaginn 21. júní, sama dag og Króksmót ÓB fer af stað. Það er því um að gera fyrir golfara að nýta sér tækifærið og taka þátt í skemmtilegu móti, það er að segja ef þeir ætla sér ekki að standa á hliðarlínunni og hvetja á fótboltavellinum á sama tíma og golfmótið fer fram.

Færðu inn athugasemd