Allt í göngufæri

Á Króksmótum Tindastóls er allt í göngufæri frá keppnissvæðinu þar sem spilað er á 12 völlum í hjarta bæjarins.

Gisting keppenda, matsalur, tjaldsvæði sundlaug og matvöruverslun eru öll innan seilingar auk þess sem veitingasala er á svæðinu.

Færðu inn athugasemd